Lily Of The Valley - Verndum Börn Gegn Ofbeldi

Lily Of The Valley - Verndum Börn Gegn Ofbeldi

Friday, 27 Apr 2018 at 10 PM - 11:59 PM
at 

Lily tekur saman í eitt kvöld til þess að leggja sitt að mörkum í baráttunni gegn ofbeldi og einelti gegn börnum. http://www.verndumborn.is/
Plötur og bolir verða til sölu og renna óspart til málefnissins, einnig verður posi sem tekur við frjálsum framlögum.
Helstu smellir verða spiaðir ásamt nýju efni. Komið og leggjið málefninu lið og nýtið tækifærið til að sjá Lily aftur... hugsanlega í síðasta sinn.

Lily will meet again this evening to support save the children found, that fights against physical and mental abuse against children.
Merchandise will be sold and all profits will go directly to the foundation
Lily will play their hits and well as showing up with some new material. Come and support the cause and enjoy Lily again… maybe for the last time.